Mánudagur, 3. júní 2013
Félagsfræðingur tekur feilspor
http://www.ruv.is/innlent/fjarmalakonur-fa-minna
Þessi félagsfræðingur segir að konur fá lægri laun en karlar í fjármálageiranum.
Eftir að hafa hlustað á þetta viðtal þá sé ég að hún hefur verið með furðuleg vinnubrögð.
Hún kannar einungis: Menntun, starfsaldur og aldur.
Hún gleymir að taka tillit til yfirvinnu, hlustastarf og fullt starf.
Það er nú bara því miður staðreynd að konur taka frekar að sér hlutastarf og forðast yfirvinnu.
Félagsfræðingnum er sama um það. Sem gerir þessa rannsókn ómarktæka.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:50 | Facebook
Athugasemdir
Ég get staðfest það að konur fá sömu laun og karlar.
Munurinn er einsog þú segir yfirvinna.
Svo er menntun ekki það sama og menntun.
Fleiri karlar eru með verðmætari menntun t.d er hugbúnaðarverkfræðingur sem starfar á UT sviði er með hærri laun en skjala og bókasafnsfræðingur sem sér um skjölun í lánavinnslunni.
bæði eru með 3ára menntun
Ein menntunin er verðmætari en hin.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 4.6.2013 kl. 08:52
Þá er ég að sjálfsögðu að vísa til þess að þó að fleiri stelpur eru í háskóla þá eru mikill meirihluti stráka í raungreinum. Sem eru verðmætari en hugvísindin.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 4.6.2013 kl. 08:57
Að þessi félagsfræðingur skuli klikka á þessu atriði er furðulegt. En því miður mjög algengt.
Fjölmiðlar ganga í þessa gildru margoft.
Ég gef honum falleinkunn.
sleggjan (IP-tala skráð) 4.6.2013 kl. 09:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.