Föstudagur, 31. maí 2013
sama vandamál
USA eru í sama vandamáli og við. Stjórnmálamennirngir vilja lækka skatta og borga niður skuldir. En til þess að gera það þarf að hafa stjórn á eyðslunni.
Enginn stjórnmálamaður hefur komið með tillögur um það mál.
Þá er ég aðalaga að tala um XB sem á að vera hægri flokkur.
Samráðshópur um aukna framleiðni kom með tillögur til þess að skera niður t.d í menntakerfinu og sveitafélagsstiginu..... ENGINN XD maður hefur einusinni rætt þessar tillögur
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:03 | Facebook
Athugasemdir
Hvernig væri að hafa raunhæfa fjármálastefnu og byrja á því að afnema óþarfa styrki og bætur.
Það er nauðsin fyrir suma styrki og bætur eins og t.d. örorkubætur, en það er verið að greiða bætur fyrir það sem hefur engan rétt á sér eins og t.d. fæðingarorlofsbætur.
En einhverra hluta vegna þá held ég að þegar styrkja og bóta hnífurinn fer á loft, þá komi upp öskur og óhljóð "það má ekki skera niður mína styrki og bætur, bara allra annara."
Svon er það hér í BNA og svona er það á Íslandi.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 31.5.2013 kl. 23:31
merkilegt myndband
eina sem kom var þróunarhjálp og washington spending.
sleggjan (IP-tala skráð) 1.6.2013 kl. 01:41
Svona eins og á íslandi. Þetta klassíska:
loka sendiráði út í heimi.
sl
sleggjan (IP-tala skráð) 1.6.2013 kl. 01:42
ÉG sé að ég gerði villu. Þetta á að sjálfsögðu að vera XD. XD á að vera hægri fokkur.
En XB á að sjálfsögðu að skera líka niður til að eiga peninga fyrir sínum kosningaloforðum.
Ég heyri að Eygló er alveg sjtórnlaus þarna í velferðarráðuneytinu... lofandi milljarða tugi hægri vinstri.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 1.6.2013 kl. 11:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.