Allt netinu að þakka

Það er netinu að þakka að hagræðing næst hjá Danske bank. Útibú eru óþörf.

Góðar fréttir fyrir Danske bank.

Gjaldkeri, þjónustufulltrúi er deyjandi atvinnugrein. Ekkert að því, svona er þróunin.

Skósmiðir og framköllunarþjónusta er þjónusta sem hefur mestmegnis dáið einnig. Svona er þróunin.

Þeir sem berjast á móti framtíðinni eru þverir. Það skýtur reglulega upp kollinum mótmæli hér á landi þegar útibúum er lokað út á landi vegna óhagræðis.

kv

Sleggjan


mbl.is Allt netinu að kenna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Útkoman verður - Þú vinnur alla vinnuna og ert svo rukkaður fyrir það af bankanum

Grímur (IP-tala skráð) 31.5.2013 kl. 16:34

2 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Síðast þegar ég gáði, þá getur maður ekki lagt inn klinkið sitt inn í hraðbankan.

Ég veit ekki hvernig þetta er í Finnlandi, en hérna í Danmörku er oft sem maður þarf að fara í bankaútibú til þess að sinna viðskiptum, eða hreinlega leggja bara inn skiptimynt sem maður hefur verið að safna upp yfir mánuðinn.

Jón Frímann Jónsson, 31.5.2013 kl. 17:00

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Já við skulum hafa heilt útibú opin svo jón getur lagt inn sitt klínk.

Það er víst ekki hægt að nota það í næstu búð? Skipta því í seðla þar?

Þetta er jákvæð þróun þar sem rekstrarkostnaðurinn lækkar og neytandinn græðir að endanum á þessu með lægri vaxtamun sem dæmi.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 31.5.2013 kl. 17:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband