Vinstri stjórnin og okkar "elskulega" króna

vinnustundir.jpg

Tölu um atvinnuleysi er villandi. Þegar fólk flýr Ísland til ESB landa (ásamt Noreg)  þá minnkar atvinnuleysi.

Þegar menn hafa verið atvinnulaus í einhvern ex langan tíma þá fer hann frá því að vera atvinnulaus og niður á framferði sveitafélaga... þá minnkar atvinnuleysi.

 

Meðalfjöldi vinnustunda er besti mælikvarði á atvinnu í landinu og sú tafla sínir að raunatvinnuleysi hefur aldrei verið meira. Þrátt fyrir "góðu" verk vinstri stjórnarinnar og okkar "elskulegu" krónu.

 Hlítur að vera áfall fyrir NEI sinna

hvells


mbl.is Tekjurnar lækkuðu um 432 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Það er flestum ljost að atvinnuleysistölur voru vísvitandi falsaðar af vinstri stjórn þar sem ekki var tekið tillit til fólksfjölda og þeirra sem duttu út af bótum eða var komið inn í skólakerfið með skelfilegum árangri.

Af hverju ætti það að vera áfall fyrir nei sinna?

Meðalatvinnuleysi í ESB hangir nú í 13% svo allt annað bliknar við þær tölur. Á Spáni er atvinnuleysi ungs fólks rétt undir 60% hjá ungu fólki á aldrinum 18-24ára, þrátt fyrir massívan landflótta.

Hvað eruð þið að meina? Værum við betur sett þannig?

Ef þið eruð ekki að grínast, þá hljótið þið að vera borderline þroskaheftir.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.5.2013 kl. 14:08

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ekki var tekið tillit til fólksflótta...átti að standa þarna.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.5.2013 kl. 14:08

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Óþarfi að uppnefna fólk. En allt í lagi.

Það er frjáls för vinnufólks vegna veru okkar í EES. Erum í raun á ESB vinnumarkaði þannig þessi ESB atvinnuleysisrök detta um sjálft sig.

Furðulegt er að heyra að menn vilja endurskilgreina atvinnuleysi. Semsagt taka ávalt tillit til fólks sem flytur út og inn. Þá þarf að endurrita hagfræðibækur og rekstrarhagfræðibækur um allan heim og einnig þurfa önnur lönd að taka upp a svipuð vinnubrögð. Eða á Ísland (því við erum svo sérstök) að vera með einhverja sér skilgreiningu á atvinnuleysi? Maður spyr sig miðað við málflutning.

Annars er vinstri flokkurinn Samfylking eini sem hefur skýr stefnu í gjaldeyrismálum. XB og XD vill krónuna í "fyrirsjáanlegri framtíð".

kv

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 31.5.2013 kl. 15:19

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Nei sinnar eru í áfalli vegna þess að atvinnuleysi hefur aldrei verið meira þrátt fyrir okkar "elskulegu" krónu sem þeir mæra allan daga út og inn

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 31.5.2013 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband