Þriðjudagur, 28. maí 2013
Skiljanlegt
Væntingin um hinn stóra tjékka.
Afskrift verðtryggða lána. Er ekki annars hægt að taka veð fyrir fyrirhugaðri afskrift?
Svo er ný ríkisstjórn tekin við og fólk bindur miklar vonir við hana.
Sleggjan óskar nýrri ríkisstjórn góðs gengis.
kv
Sleggjan
![]() |
Íslendingar ekki bjartsýnni síðan 2008 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ég fer í gott skap þegar ég heyri
"hanna birna innanríkisráðherra" í staðinn fyrir "Ögmundur"
og það á við fleiri ráðherra
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 28.5.2013 kl. 20:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.