Laugardagur, 25. maí 2013
Tragedy of the commons
http://en.wikipedia.org/wiki/Tragedy_of_the_commons
Lesið þetta.
Þegar þú starfar fyrir hinu opinbera þá aftengist framboð og eftirspurn á launamarkaði.
Í almennum makaði þá færðu borgað fyrir þekkingu. Enda kallast fólk MANNAUÐUR á vinnumarkaði.
Ef ég tala hreint út þá er verðmætari að vera með Bcs gróðu í tölvunarfræði heldur en að vera með BA próf í kynjafræði.
Fyrirtæki t.d CCP mundi borga betra fyrir fyrri starfsmanninn.
Í einkamarkaði ræður framboð og eftirspurn. Ef fyrirtækið er ekki að borga nóg fyrir tölvunarfræðinginn þá getur hann sagt upp sínu starfi og gengið í aðra betur launuðu vinnu. En ef það er ekki til nein betur launuð vinnu fyrir þig... gæti þá kannski verið að þú ert ekki með það mikilvæga þekkingu að menn eru tilbúnir til að borga fyrir hana.
Í opinbera kerfinu er búið að aftengja þessa framboð og eftirspurn í launkerfinu. Mastergráða í guðfræði er jafnmikilvæg og mastersgróða í olíuverkfræði. En það sjá það allir að það er ekki rétt (nema kannski guðfræðingarnir sjálfir)
hvells
![]() |
Vaxandi óánægja með launakjörin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:12 | Facebook
Athugasemdir
Kenningin er rétt en samhengið sem þú setur hana í er hvorki rökrétt né rétt.
Það er sannleikskorn í því sem þú skrifar en fullmikil einföldun og alhæfingar.
Það er ekki bara að ein gráða geti verið verðmætari en önnur, hér er líka kynjaskipting í launum. Klemman getur verið á báða bóga, það sýndu hjúkrunarfræðingar þegar gengið var framhjá þeim með launahækkanir í tíð Guðbjartar Hannessonar.
Stefanía (IP-tala skráð) 25.5.2013 kl. 11:50
engin kynjaskipting
Enda er KK hjúkrunarfræðingar að fá sama borgað og KVK hjúkrunarfræðingar.
Enn og aftur kemur að menntuninni.
Þannig að mín kenning stendur óhögguð og er þar af leiðandi rétt og rökrétt.. þvert á það sem þú heldur fram.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 25.5.2013 kl. 12:44
Mjög algeng rökvilla hjá Stefaníu. Gætir furðu.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 25.5.2013 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.