Laugardagur, 25. maí 2013
Locate capital
Bankastarfsemi hefur fengið sinn skerf af neikvæðum ummælum.
Stjórnmálamenn og almenningur fá ákveðið goodwill ef þeir pönkast í bankastarfsmönnum og fjármálakerfinu.
En þeir hugsa kannski ekki um það að bankastarfsmenn eru einsog annað fólk. Eiga fjölskyldur og eru að bugast undan sínum skuldum, gengislánum og verðtryggðu lánunum.
Bankar lána fólki sem þeir telja að geta borgað til baka. Þar skiptir maki máli eðlilega. Sérstaklega útaf því að ef ég væri stórskuldugur með ekkert kredit þá mundi ég snúa mér að frúnni og biðja hana um að taka lán fyrir gamla.
Eina sem ég er að segja er að ef makinn er í ruglinu og skuldar milljarða þá er mjög ólíklegt að hinn makinn sé í góðu og svífur um á bleiku skýi.
Ef það er eitthvað sem ollli hruninu þá er það að bankar voru að lána fé sem var engin innistæða fyrir því. Við skulum gera allt þannig að það gerist ekki aftur. Þess vegna eru engin sérstök lagaákvæði sem kveða á um bann við því að fjármálafyrirtæki óski eftir upplýsingum um fjárhagsstöðu maka skuldara. Og það er gott mál.
Og nauðsýnlegt.
hvells
![]() |
Ekki bannað að biðja um fjárhagsupplýsingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:14 | Facebook
Athugasemdir
Kannski einhver lögfræðingur sé að lesa hérna.
Held að við giftingu þá koma ákveðnar kross fjárhagslegar skuldbindingar milli hjóna.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 25.5.2013 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.