Bloggsíðan á flugi

Miðstöð bloggsins á Íslandi er blogggáttin.

Þessi síða hefur verið á meðal vinsælustu síðna.

En nú fyrir stundu var ein sérstök bloggfærsla á toppnum sem kallast "Sigmundur Davíð og menntunin" .

Erum fyrir ofan Egil og Jónas sem eru áskrifendur á toppsætinu.

Færslan er að mestu tilvitnun í Helga Jóhann sem gerði ítarlega grein fyrir málflutningi Sigmundar í sambandi við menntun sína.

 

Þökkum lesendum fyrir áhugan og athugasemdir við færsluna sem eru líflegar.

 

vvkv Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Þetta er merkilegt. Gæti bent til að framsóknarmenn væru að fylgjast með og gætu hugsanlega gert mönnum lífið leitt ef minnst verður á þetta efni.

Eg held þð sé best að vera vel á verði gagnvart framsóknarmönnum. Það er ekki ætlast til að forynginn sé gagnrýndur. Og dæmin sýna að þeir eru til alls vísir.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.5.2013 kl. 18:25

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ætli við lendum ekki á þessum lista í bráð

http://www.dv.is/frettir/2009/4/22/ovinir-framsoknar-i-bloggheimum/

:D

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 21.5.2013 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband