Þriðjudagur, 21. maí 2013
Gullið
http://www.kitco.com/charts/popup/au1825nyb.html
seinustu sex mánuði hefur það fallið gríðarlega
http://www.kitco.com/charts/popup/au0182nyb.html
Þá sérstaklega í apríl og svo aftur núna í mai.
Á meðan hlutabréf í USA hafa hækkað um 20-30% það sem af er ári. Fjármálaskýrendur eru að velta því fyrir sér hvort þetta er góð merki eða slæm.
Ljóst er að 0% stýrivextir skýrir þessa stöðu að hluta.
Ljóst er að margur almenningur er ósáttur með stöðuna. Þeir hafa hlustað á heimsendaspámenn sem hafa sagt að allir eiga að fjárfesta í gulli og silfur. Þeir hafa selt bækur, aðgang að vefsíðum og fleira til að græða. En nú vill almenningur svör.
Chris Martensen er einn af þeim sem hefur spáð ragnarrökum. Hann kom í Silfur Egils á sínum tíma.
http://www.youtube.com/watch?v=_u2wkW4tYEg
Hér er hann að útskýra afhverju gull hefur hrunið. En menn sem eru áskrifandi á þessari youtube stöð "whygoldandsilver" eru ekki sáttir
sjá í kommentakerfinu
Whatever happened to the 500oz silver will buy median family home? Whatever happened to the giant ladle we were gonna use to scoop up real estate and oil wells? Will we see that in our life times?
What is the start date for " this decade"  2013 ..14 15 2005 2007 or does it move around constantly so as to never actually occur.
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:05 | Facebook
Athugasemdir
Furðuleg tík þessi gulltík.
Það hlaut að koma að því að gullið lækkaði í verði.
Ætli það sé ekki hluti af ákveðinni bjartsýnni á markaði.
Þeir sem keyptu gull í hæstu hæðum eru kannski ósátt.
Þeir sem keyptu gull ´09 ´10 blóta kannski í hljóði yfir ávöxtun sem á pari við ríkisskuldabréf.
En þessir óheppnu mega hafa það í huga að Gull er fjárfesting sem fer aldrei á hausin. Gullið verður aldrei verðlaust eins og hlutabréf geta orðið við alvarlegt áfall.
kv
Sleggjan (IP-tala skráð) 21.5.2013 kl. 16:03
Held að gull og hlutabréfamarkaðurinn hafi gagnstæða fylgni.
Ef það gegnur illa í HF þá áttu að fara í gull og öfugt.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 21.5.2013 kl. 17:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.