Mánudagur, 20. maí 2013
Orð og efndir
Hægri menn, Repúblikarnir tala fyrir minni umsvifum ríkisins.
En stækka þó báknið og safna skuldum.
Demókratar (Clinton) taka við og reyna að borga eitthvað af þessu niður.
Svipað á Íslandi.
Hægri menn og Sjálfstæðisflokkurinn tala fyrir minni umsvifum. En þvert á móti stækka báknið á methraða.
Sleggjan dæmir flokka af gjörðum og efndum. Ekki af fagurri stefnu og orðum.
Hvet ykkur til að gera slíkt hið sama.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Bandaríkjamenn eru gjaldþrota - líkt og fjölmörg önnur velferðarríki á Vesturlöndum. Við Íslendingar eru líka gjaldþrota svo mikið skuldum við. Svo má ekki virkja eða gera neitt til að afla tekna því þá fara umhverfisverndarsinnar á háa séið. Hörð Arnarson á að reka hið snarasta vegna vanhæfni.
Það geta bara ekki allir tínt hundasúrur eða orkt ljóð og þegið fyrir það ESB styrki.
Helgi (IP-tala skráð) 20.5.2013 kl. 22:34
þetta er áhugavert línurit.
það blasir við gríðarlegur vandi um allan vestræna heim.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 20.5.2013 kl. 22:41
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_countries_by_public_debt
miðað við þeta er ísland tíunda skuldugasta ríki heims miðað við VLF
USA er mikið neðar.
sem er áhyggjuefni
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 20.5.2013 kl. 22:45
áhugavert að ESB og Evrulandið Eistland er með skuldir 8% af VLF... og margir NEI sinnar hafa bent á það land sem víti til varnaðar.
En Eistnald er að standa sig gríðarlega vel og á bjarta framtíð.
Með stöðugan gjaldmiðil.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 20.5.2013 kl. 22:50
@3: Það borgar sig að fara mjög varlega í að trúa opinberum tölum.
Raunverulegt atvinnuleysi í USA og hér er miklu hærra en gefið er upp, menn telja bara öðru vísi. Raunverulegt atvinnuleysi í USA í aðdraganda forsetakosninganna þar var um 14% en ekki tæp 8%. Þeir sem eru í hlutastarfi eru ekki taldir með sums staðar, geri ráð fyrir að svoleiðis sé það hér svo allt líti nú vel út.
Þú sérð hvergi allar skuldbindingar opinberra aðila vegna lífeyrissjóða og loforða vegna lyfja. Íslenska ríkið t.d. þarf að standa skil á um 400 milljörðum í lífeyrissjóð opinberra starfsmanna á næstu 20 árum eða svo. Reyndu að finna þann lið í fjárlögum :-) Þetta er víða svona, hið opinbera lýgur og blekkir því sauðsvartur almúginn nennir ekki að lesa sér til og af þeim sem reyna skilja fæstir það sem þeir eru að lesa :-( Sumir geta ekki skipt um skoðun, sama hvað þeir sjá og heyra því þá þurfa þeir um leið að viðurkenna að þeir hafi haft rangt fyrir sér og egó sumra leyfir það einfaldlega ekki.
Bíddu bara þar til fjárfestar kveikja á perunni varðandi allar þessar földu skuldbindingar. Þá verða læti, miklu meiri læti en þegar bankar víða um heim hrundu (það gerðist vegna opinberra afskipta og kom græðgi þeirra ekkert við).
Helgi (IP-tala skráð) 20.5.2013 kl. 22:59
As a member of the European Union, Estonia is considered a high-income economy by the World Bank. The country is ranked 16th in the 2012 Index of Economic Freedom, with the freest economy in Eastern Europe and the former Soviet Union.[129] Because of its rapid growth, Estonia has often been described as a Baltic Tiger. Beginning 1 January 2011, Estonia adopted the euro and became the 17th eurozone member state.[130]
According to Eurostat newsrelease published at 21 October 2011, as of 2011 Estonia has the lowest ratio of government debt to GDP among EU countries as 6.7% at the end of 2010.[131] The world media has lately started to describe Estonia as a Nordic country, emphasizing the economic, political and cultural differences between Estonia and its less successful Baltic neighbours.[132]
A balanced budget, almost non-existent public debt, flat-rate income tax, free trade regime, competitive commercial banking sector, innovative e-Services and even mobile-based services are all hallmarks of Estonia's market economy.
Sleggjan og Hvellurinn, 20.5.2013 kl. 22:59
Rétt er það helgi
Það er forgangsverkefni að gera ríkiskassan upp samkvæmt IFRS
það gengur ekki lengur að láta stjórnmálamenn fela skuldbindngar.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 20.5.2013 kl. 23:01
rétt hjá helga. Skuldbindingar ríkissjóð sambandi við lífeyrisgreiðslur opinberra starfsmanna eru ekki teknar fram í ríkisskuldum.
Ekki heldur aðrar skuldbindingar eins og við Íbúalánasjóð.
Ekki góð vinnubrögð.
kv
sl
sleggjan (IP-tala skráð) 21.5.2013 kl. 06:14
Svo var farið í norðfjarðargöng "off ballance sheet"
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 21.5.2013 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.