Lýðræðisfélagið Alda

http://eyjan.pressan.is/frettir/2013/05/18/kristinn-mar-arsaelsson/

Kristinn kom með greiningu fyrir Eyjuna fyrir stuttu.

 

Ég hafði áhuga á þessu félagi fyrir nokkrum árum en mér snérist fljótt hugur þegar ég skoðaði félagið nánar.

Hélt þau hefðu nýja sýn á lýðræðið í anda Nýju-Stjórnarskrárinnar sem 2/3 landsmanna vildi hafa í þjóðaratkvæðagreiðslu.

En við nánari skoðun þá er þetta vinstri-social-umburðarlyndaöfgafélag.

Botninn datt þegar þeir byrjuðu að tala um styttri vinnutíma (lögfesta á Alþingi þá? inngrip í líf fólks) og byrjuðu að tjá sig um Pro-Palestine málefni af algjöri vanþekkingu.

 

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þegar kjósendur voru spurðir fyrir kosningar hver væru brýnustu kosningamálin, þá komst ný stjórnarskrá aldrei svo mikið sem á blað.

Ofmetnasta gæluverkefni allra tíma.

Sigurður (IP-tala skráð) 18.5.2013 kl. 19:23

2 identicon

Erfitt að ná athygli kjósenda þegar verið að er bjóða þeim free money.

kv

sl

sleggjan (IP-tala skráð) 18.5.2013 kl. 19:41

3 identicon

Þjóðaratkvæðagreiðsla er heilgagt í mínum huga, bera skal virðingu fyrir vilja kjósenda.

Ertu ekki sammála sigurður?

sleggjan (IP-tala skráð) 18.5.2013 kl. 19:41

4 identicon

Að sjálfsögðu er ég sammála um að virða beri niðurstöður úr öllum kosningum.

þess vegna er ég á móti því að ríkisstjórnin svindli sér fram hjá ólöglegum kosningum, og finnst hreinasta hneyksli að Forsætisráðherra þjóðar lísi því yfir að hann ætli ekki að taka þátt í kosningum.

Enda var hún síðar rekin, með mesta fylgishrun sögunnar en skilur ekkert í því.

Sigurður (IP-tala skráð) 18.5.2013 kl. 20:26

5 identicon

Sjálfsögðu.

Tokum mark á Icesave kosningunum, ásamt öllum hinum þjóðaratkvæðagreiðslunum.

sleggjan (IP-tala skráð) 19.5.2013 kl. 10:27

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Kommunistinn virkaði ekki. Hann féll og kostaði 100milljóna manns lífið.

Menn sem eru kommunistar innst inni hafa breyst í umhverfisverndarsinna og pönkast í gróða og peninga.

Þeir eru einsog melónur. Grænar að utan. Rauðar að innan.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 19.5.2013 kl. 11:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband