Launajafnrétti

Það er mikill misskilningur að með því að hækka laun hjúkrunarfræðinga sé einhverkonar launajafnrétti. 

Launajafnrétti er þegar fólk er ekki mismunað eftir kyni þegar menn eru að vinna sama starf og með sömu reynslu og hæfileika.

Karkyns hjúkrunarfræðingar með sömur menntun og reynslu og kvennkyns hjúkrunarfræðingar eru með jöfnhá laun.

Það er launajafnrétti í þessari stétt.

Þessi misskilningur léðréttist hér með.

hvells 


mbl.is Stjórnvöld standi við loforð um hækkun launa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband