Þegn samfélags.

Þegar kemur að flóttamönnum þá er mikilvægt að vinna hratt og fagleg.

Ákvörðun um landvistarleyfi skal vinna fljótt. Það er mikill kostnaður fyrir ríkissjóð peningalega séð að hafa þá lengi í landinu og þá sérsteklega sálfræðilegur kostnaður hjá innflytjenda sem skiptir miklu málli.

 Tökum ákvörðum strax og eftir að ákörðun er tekin um að flóttamenn fái landsvistarleyfi þá skal gefa honum tækifæri á að læra íslensku og fara í starfsþjálfun. Það er mikilvægt fyrir Ísland að innflytjendur verður virkur samfélagsþegn í nýja samfélaginu og ekki síst fyrir innflytjendann sjálfan.

hvells 


mbl.is Löng málsmeðferð í raun vanræksla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Málið er einfalt !!!

Við höfum ekki efni á því að taka á móti flóttafólki til Íslands. Afhverju? Jú við horfum á eftir fólki sem flýr Ísland vegna ömurlegra afkomu og spillingar. Meðan við ekki getum hjálpað íslendingum að lifa sómasamlega á íslenskri grund, skulum við fara varlega í að flytja inn fólk sem aldrei kemur til með aðlagast okkar samfélagi. Lítið á Skandinavíu og Danmörk, þeirra stærsta vandamál:Innflytjendur, flóttafólk. Hver borgar? Jú, skattgreiðendur. Svo Málið er einfalt við höfum ekki efni á því að "þykjast vera góð".

Jóhanna (IP-tala skráð) 15.5.2013 kl. 21:36

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Að jafnaði þá skila innflitjendur eftir sig meira í þjóðarbúið heldur en þeir mættu.

Þannig að þessar fullyrðingar eru ekki réttar.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 16.5.2013 kl. 14:04

3 identicon

Ef þessi vúdú hagfræði virkar, af hverju opnar Líbanon ekki landamærin sín handa Sýrlensku flóttamönnunum. Er þetta ekki money in the bank ;)

kv

sl

sleggjan (IP-tala skráð) 16.5.2013 kl. 19:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband