Föstudagur, 3. maí 2013
Lýðrskum og þjóðremba
Þetta er lifandi dæmi að lýðskrum og þjóðremba eru stórskaðleg.
Já kjósum um vera U.K í ESB. Og hvað svo?
Eru þessir kappar með einhverjar lausnir?
Það verður bara hlægilegt að fylgjast með þessum hálvitaskap í framtíðinni
hvells
![]() |
Undirbýr þjóðaratkvæði um veruna í ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.5.2013 kl. 14:07 | Facebook
Athugasemdir
Stórsigur UKIP í Bretlandi sýnir bara svo ekki verður um villst að undiraldan gegn drotnunar og miðstýringarvaldi Evrópusambandsins er nú mjög öflug og sívaxandi. Þetta á reyndar ekki bara við um Bretland heldur hafa nýjar skoðana kannanir sýnt að meirihluti fólks í 10 stærstu ríkjum Evrópusambandsins hefur misst trúna á Sambandið og stjórnsýslu þess.
Þetta ætti að vera umhugsunarefni fyrir okkur íslendinga verandi með þess ESB umsókn hangandi yfir okkur.
Kannanir sýna að Nigel Farage og Sjálfsstæðisflokkur hans eru ekki bara að taka fylgi frá Breska íhaldsflokknum heldur tekur hann líka mikið fylgi frá Verkamannaflokknum og Frjálsum Demókrötum.
Þannig ógnar UKIP nú hinum hefðbundnu stjórnmálaflokkum Bretlands.
Hinn litskrúðugi leiðtogi UKIP Nigel Farage nýtur gríðarlegra vinsælda í heimalandi sinu og var nýlega kjörinn vinsælasti stjórnmálamaður Bretlands.
Þó svo að þið séuð spældir yfir gríðarlegum árangri UKIP þá nýtur leiðtogi þeirra mælskusnillingurinn Nigel Farage líka vinsælda langt út fyrir heimaland sitt.
Gunnlaugur I., 3.5.2013 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.