Föstudagur, 3. maí 2013
CRI fyrirmyndafyrirtæki
CRI er sannkallað sprotafyrirtæki og það er hugur í stjórnendum fyrirtækisins.
Það verður gaman að fylgjast með þeim í framtíðinni.
hvells
![]() |
Milljarðar úr mengun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Klárlega fyrirtæki sem skal fylgjast með í framtíðinni.
kv
Sleggjan (IP-tala skráð) 3.5.2013 kl. 11:12
Farnist þeim vel, en aldrei færi maður að setja metanól á bílinn. Það er andstyggðareldsneyti.
Birnuson, 4.5.2013 kl. 01:39
Frjálst val hvers og eins.
kv
sl
sleggjan (IP-tala skráð) 4.5.2013 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.