Föstudagur, 3. maí 2013
Eðlilegast
Eðlilegast væri að Sigmundur fengi fjármálaráðherrann og einhver annan frá XB í verðferðarráðuneytið þar sem Íbúðarlánasjóður er.
Þeir gætu þá unnið að þessu eina loforði.
Á meðan Sjálfstæðismennirnir stjórna landinu.
hvells
![]() |
Gefur lítið upp um stöðuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Og fá þá Framsóknarmenn frítt spil með hversu mikið af peningum þeir setja í niðurfellingu lána?
Óskynsamlegt ef þú spyrð mig.
kv
Sleggjan (IP-tala skráð) 3.5.2013 kl. 11:16
þetta er óskynsamlegt að mínu mati
en vilji þjóðarinnar hefur talað
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 3.5.2013 kl. 13:32
Ég leyfi mér að vera rödd skynseminnar í þessum málum og hunsa hinn heimska vilja þjóðarinnar og tel það forkastalegt að Framsókn fái frítt spil hvað varðar fjáraustri úr ríkissjóði.
Var 90% íbuaframsóknarlánið réttlát því þjóðin vildi það? Nei, held nú síður.
sleggjan (IP-tala skráð) 3.5.2013 kl. 19:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.