Fimmtudagur, 2. maí 2013
XB og XD
Eini möguleiki á XD og XB stjórn er að Sigmundur verður forsætisráðherra.
Vinstri stjórn er ólíklega vegna ESB málsins. En ef allt síður uppúr hjá XS og XB þá verður það BAS stjórn.
Ef Sigmundur fer í sæng með VG og XS þá hefur trúverðugleikur hans Sigmund algjörlega farið í ræsið miðað við hvernig hann hefur pönkast í þessum flokkum allt seinasta kjörtímabil.
hvells
![]() |
Framhaldið ekki ákveðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Maddaman á eftir að skríða upp í bólið til Íhaldsins. Allt tal um endurnýjun hækjunnar, nýtt fólk, nýja stefnu, nýja hugmyndafræði og aðrar hundahreinsanir var orðagjálfur og bull.
En innbyggjarar, analfabetar í pólitík, létu plata sig og ekki í fyrsta skiptið.
En er í lagi, ég meina í alvörunni, er í lagi að setja ráðherrastól undir rassinn á Bjarna Ben, þar sem brask hans með Milestone-genginu er enn til rannsóknar og útkoman gæti orðið sú, event., að hann yrði fundinn sekur?
Getur íslenska stjórnmálastéttin tekið slíka áhættu?
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 2.5.2013 kl. 21:39
Bjanri Ben er ekki sakborningur í þessu máli.
En þetta verður fín stjórn. Smá hægri sveifla eftir verstu sósíalistastjórn frá upphafi.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 3.5.2013 kl. 07:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.