Mánudagur, 29. apríl 2013
Slær á efasemndar raddir
Harpan hefur legið undir gagnrýni.
Nú hefur hún hlotið alþjóðleg verðlaun fyrir byggingarlist og m.a að ríkið hélt áfram að byggja hana þrátt fyrir kreppu.
Ég hef aldrei haft mikið dálæti á Hörpunni. Finnst hún of stór og hlunkaleg og lítur út eins og risastór flatskjár í fjarlægð. Eitthvað svo "2007" eins og sagt er.
En eftir þessa viðurkenningu þá þarf maður að endurmeta þessa afstöðu.
hvells
![]() |
Harpa hlýtur virt verðlaun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:36 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.