Aukin lífskjör

Uppúr 1950 byrjaði bandarísk fyrirtæki að úthýsa sinni framleiðslu til Hong Kong. Nú er þjóðarframleiðsla á mann hærri í Hong Kong heldur en USA.

Fyrirtæki í USA byrjuðu að flytja sína framleiðslu til Kína. Nú hefur Kína risið frá fátæktrarmörkum og millistéttin hefur aldrei veirð stærri.

Nú eru of há laun í Kína og fyrirtækin fara annarstaðar t.d Bangladess... og bæta lífskjör hjá þeim.. SVO BETUR FER.

Svo vona ég eftir að fyrirtæki hafa stórbætt þessi lönd að stórfyrirtækin snúi sér að Afríku til að bæta lífskjör þar. En Afrika þarf að laga lagakerfið hjá sér m.a með því að tryggja eignaréttinn. Það er ekkert yrirtæki að fara að hætta 100milljóna verksmiðju þegar einræðisherrann getur gengið að henni daginn eftir.

 

hvells 


mbl.is Merkjavara saumuð í dauðagildrum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Málið er einfalt. Ef þetta fólk hefði ekki vinnu þá sveltir það í hel. Því miður. Það má ekki gleyma hversu vanþróað þetta fólk er.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 26.4.2013 kl. 22:56

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Fréttamaðurinn finnst kannski þetta betri vinnuaðstaða

http://www.mbl.is/frettir/myndasyrpa/1718/#42641

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 27.4.2013 kl. 13:17

3 identicon

Þið þjáist af siðvillu i.e. psychopathy.

Toni (IP-tala skráð) 27.4.2013 kl. 13:42

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Hver er þín lausn Toni?

kv

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 27.4.2013 kl. 14:53

5 Smámynd: Starbuck

Þú ert að verja þrælahald Hvells! 

Þú spyrð um lausn.  Lausnin er að vestræn framleiðslufyrirtæki flyti starfsemi sína aftur til vesturlanda, þar sem er mikið atvinnuleysi, og borgi mannsæmandi laun!

Starbuck, 27.4.2013 kl. 19:59

6 identicon

Starbuck - Þín lausn er hringavitleysa.

Ef framleiðslan er flutt á dýrara framleiðslusvæði, þá hækkar varan í verði og færri kaupa vöruna sem aftur skapar samdrátt og uppsagnir á starfsfólki. Og í ofanálag hjálpar þetta ekki vanþróuðum þjóðum og skapar bara meira volæði.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 27.4.2013 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband