Föstudagur, 26. apríl 2013
Lægri skattar= Auknar tekjur ríkissjóðs?
Í Bandaríkjunum hefur það gerst. Fólk vill oft stórt "sample size" þegar það þarf sannfæringu fyrir staðhæfingu. Hvað segið þið um 50 ára sögu Bandaríkjanna sem stórt úrtak? Það er ekki hægt að deila við söguna.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
satt er það
gott grav
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 26.4.2013 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.