Miðvikudagur, 24. apríl 2013
Ekki kjósa!!!
Ef þú hefur engann áhuga á stjórnmálum eða veist ekkert um stjórnmál þá áttu VINSAMLEGAST EKKI kjósa.
Alþingi endurspeglar þjóðina. Afhverju eru margir svo margir hálvitar á Alþingi? Jú vegna þess að það voru svo margir hálvitar að kjósa.
Ef þú nennir ekki að kynna þér málið. Ekki kjósa.
Það er fínt mál... þá mun atkvæði sem maður sem hefur vit á málinu kjósa fyrir þig.
Menn einsog Puff Daddy voru með herferð um USA "vote or die" Kjóstu eða dreptu þig
http://www.youtube.com/watch?v=HyF-p5c7OLg
Einsog kosning sé framar öllu.
Ekki rétt.
Viðurkenndu að þú hefur ekkert vit á stjórnmálum og sittu heima. Engin skömm í því.
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:59 | Facebook
Athugasemdir
Mæta og skila auðu er líka möguleiki. Í lýðræðisríki er fínt að hafa góða þátttöku.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 24.4.2013 kl. 19:24
Jafnvel þó sumir hafi engan áhuga á að kjósa er auðvitað að mæta að skila auðu eða ef viðkomandi vill, gera ógilt.
Hef oft hitt fólk sem er á móti sitjandi ríkisstjórn, en kaus ekki ??
Það er lýðræðislegt að mæta....hvað sem þú gerir á kjörstað.
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 25.4.2013 kl. 09:25
sammála því.
þegar ég segir "ekki kjósa" þá er ég að tala um að ekki kjósa flokk.
Skila auðu er að "ekki kjósa" að mínu viti
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 25.4.2013 kl. 10:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.