Þriðjudagur, 23. apríl 2013
Vilji Íslands er augljós
Tekið beint úr fréttinni:
"Hins vegar er meirihluti fyrir því að ljúka viðræðunum við Evrópusambandið um inngöngu samkvæmt könnuninni eða 52,7% en 30,7% vilja hins vegar hætta þeim."
Klárum viðræðurnar og kjósum um samninginn.
Það er vilji þjóðarinnar.
hvells
![]() |
Meirihluti á móti inngöngu í ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.4.2013 kl. 00:15 | Facebook
Athugasemdir
Hvaða samning? Lissabon-sáttmálann? Það er eini samningurinn sem er í boði. Og við höfum séð hann. Því miður.
Pétur D. (IP-tala skráð) 1.5.2013 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.