Mánudagur, 22. apríl 2013
Flokkarnir kasta Framsókn frá sér eins og heitri kartöflu
Sjálfstæðimenn reyna að fæla fylgi frá Framsókn með því að segja fólki að Framsókn vilji helst mynda vinstri stjórn.
Vinstri menn telja hins vegar einsýnt að hjúskapur Sjálfstæðisflokks og Framsóknar frá tíma Davíðs og Halldórs verði endurnýjaður, með frjálshyggju Hannesar Hólmsteins og félaga að leiðarljósi.
Kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.