Þriðjudagur, 16. apríl 2013
Silfur Egils - spot on
"Sjálfstæðisflokkurinn er löngu búinn að gefa upp á bátinn hugmyndir um að ná sínu gullna fylgi sem er 36 prósent og yfir. Nú er keppnin að fá meira fylgi en Framsókn."
http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2013/04/16/vantar-kannanir-til-ad-meta-fylgisthrounina/
Held að þetta er rétt greining hjá honum Agli.
Hinsvegar dynur á okkurr skoðanakannanir. Ein könnun var gerð helgina eftir "viðtalið mikla" við Bjarna Ben. XD bætti við sig 2,3%.
Ekki er það nú mikið.
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:54 | Facebook
Athugasemdir
Það er undarlegt að upplifa þá brenglun, að fylgi flokka skipti meira máli en fylgi velferðar almennings sem kýs flokkana?
Ég hreinlega kann ekki á þessa svikastefnu, og kæri mig alls ekki um að læra á hana, enda bara óvinsæl og óflokksbundin gagnrýnikerling!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.4.2013 kl. 20:25
Anna
Hvaða flokk mundir þú vilja sjá við stjórnvölin eftir næstu kosningar?
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 16.4.2013 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.