Þriðjudagur, 16. apríl 2013
Skuldir heimila stóra kosningamálið, en er það þarft?
Þróun skulda heimilanna:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Þriðjudagur, 16. apríl 2013
Þróun skulda heimilanna:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Færðu verki með þessu?
Af hverju er verið að hyrða húsnæði fjölda fjölskyldna og það eru fleirri á leiðini nema eiithvað verði gert.
Hvað heldur þú að það séu margir sem eru búnir að þurka út séreignarsparnaðin bara til að halda í húsnæðið sem þau lögðu í?
Auðmanna elítan er að koma því svo fyrir að flestir þeir sem hafa reint að kaupa þak yfir hausinn á sér verði fjárhagslegirþrælar auðmanna elítunar.
Þess vegna er auðmanna elítan brjáluð út í (F) flokkinn, þau gætu mist þrælatakinu á húsnæðisskuldurum, ert þú einn af þeim Sleggja?
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 16.4.2013 kl. 02:12
Ég er eigandi verðtryggða lána.
Lánið hækkaði um 200 þúsund kr í síðasta mánuði.
Ég einfaldlega geri mér fulla grein fyrir ástandinu. Er að borga hlæjilega lítið á afborganir í mjög óstöðugu efnahagsumhverfi með einhvern Disney gjaldmiðil.
kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 16.4.2013 kl. 05:00
Og hvað kallar þú hlægilega lítið.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 16.4.2013 kl. 14:01
55þúsund kr
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 17.4.2013 kl. 15:35
Þú getur ekki verið með stórt lán.
Nema að kanski ert þú í auðmanna og banka elítuni á einhverjum sér kjörum
Fólk sem ég þekki tók 5 miljóna lán fyrir rúmmum 20 árum og hafa alltaf staðið í skilum.
Nú er lánið rúmmar 8 miljónir og mánaðargreiðsla er rúmmar 80 þúsund.
Samt sem áður að verkamaður með 120 þúsund í take home pay á ekki mikið eftir ef hann væri á sömu lánakjörum og þú.
Kveðja frá Las Vegas.
.
Jóhann Kristinsson, 17.4.2013 kl. 19:33
10 milljóna lán til 40 ára.
ÞEtta er bara brandari þessar afborganir.
Er á almennum kjörum hjá Íslandsbanka. Vinir minir sem eiga íbuðir eru að borga eitthvað svipað.
kv
sleggjan (IP-tala skráð) 18.4.2013 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.