Mánudagur, 15. apríl 2013
Augljóst
Það er augljóslega miklu meiri sanngirni að eitt atkvæði þýði eitt atkvæði.
Hvað myndu menn segja ef atkvæði frá Vestjörðum hefði gilt 82% meira en í Garðabæ?
Það er nákvæmlega sem er í gangi.
Að sjálfsögðu á að jafna atkvæðavægi.
Það er samt mjög athyglisvert þegar landbyggðin segir að þeir séu að tapa. Það hallar á þeim. Þeir stofna sér langdsbyggðaflokk.
Miðað við þessi staðreyndir þá hallar á höfuðborgarsvæðið
hvells
![]() |
82% munur á atkvæðavægi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:37 | Facebook
Athugasemdir
Í nýju stjórnarskránni kveður á um jafnt atkvæðavægi.
Sem eru mannréttindi í lýðræðislandi.
XS og VG vildu ekkert með þetta plagg að gera. Fékk heldur ekki hjálp frá stjórnarandstöðunni.
kv
sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 15.4.2013 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.