Mánudagur, 15. apríl 2013
Ekki nýjar upplýsingar
Á þessari síðu hefur verið margoft bent á að Höskuldur vill vinstri stjórn þar sem Framsóknarflokkurinn veitir forsæti.
Þessi fundur sem hann hélt um daginn er ekki fréttnæmur.
Hér talar Höskuldur í Febrúar 2012 http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/02/15/frjalslyndur_vinstri_flokkur/
En Framsóknarflokkurinn hefur nefnilega gert það sem ég tel að hann eigi að gera, að sýna á sér vinstri hliðina. Hjarta Framsóknarflokksins er vinstra megin og við höfum upp á síðkastið sýnt, að við erum frjálslyndur vinstri flokkur og viljum vera þar í flóru stjórnmálanna," sagði Höskuldur.
Ekkert nýtt hér á bæ.
Fylgist með thrumublogginnu til að vera með puttann á púlsinum.
kv
Sleggjan
![]() |
Opinn fyrir vinstra samstarfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.