Áhugavert

"Séu árin 2004 og 2013 borin saman hefur verð á fjölbýli hækkað um 7,4% og verð á einbýli um 15,5% á höfuðborgarsvæðinu"

áhugaverðar tölur.

Þeir sem keyptu 2004 hafa komið út í gróða.

Og eiga von á 20% afskrift frá Framsókn.

Win Win

hvells 


mbl.is Raunverð fasteigna er svipað og árið 2010
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Þá fljölgar stöðugt í þeim hópi sem tapar fjárhagslega á því ef markaðurinn fær að ráða verðinu.

Gamma vegna vona ég að markaðurinn fái ekki að ráða verðinu (sbr. blogg þitt fyrir ekki svo löngu síðan) Stjórnmálamönnum er nógu sama um almenning til að leyfa þessu rugli að halda áfram óáreittu. Almenningur getur bara étið það sem úti frýs :-) 

Þú gleymir því að ef fasteignaverð hækkar hækkar FMR sitt matt sem aftur þýðir hærri tekjur fyrir sveitarfélög og minni fjármuni í vasa almennings. Aftur tapar almenningur - eins og vanalega.

Helgi (IP-tala skráð) 13.4.2013 kl. 12:40

2 identicon

Þér finnst semsagt að ef 10 milljónir hafa bæst við höfuðstól láns síðan 2008 eigi lánveitandinn að halda þeim eftir, þrátt fyrir að húsnæðisverð sé óbreytt og lántakandi hafi borgað fulla vexti allan tímann?

Það er ekki verið að afskrifa nokkurn skapaðan hlut. Það er verið að leiðrétta þjófnað á eigum fólks sama hvort það keypti 2004 eða 2007. Verðtryggingin í núverandi mynd er heimskulegt fyrirbæri. Ég breytti öllum mínum húsnæðislánum í óverðtryggð lán tveimur árum eftir hrun og fæ því ekkert afskrifað, þannig að ég kem hér hlutlaus inn.

Dagga (IP-tala skráð) 13.4.2013 kl. 13:58

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ef verðtryggingin er svona heimskuleg þá átti fólk ekki að taka verðtryggt lán.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 13.4.2013 kl. 18:37

4 identicon

Þú ert semsagt að samþykkja að verðtryggingin sé heimskuleg. Gott mál'

Dagga (IP-tala skráð) 13.4.2013 kl. 19:35

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Dagga talar um "fulla vexti", sem er beinlínis rangt.

Dagga hefur ekki verið að borga seðlabankavexti af sínum lánum, hvað þá meira.

kv

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 14.4.2013 kl. 16:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband