Laugardagur, 13. apríl 2013
Talaði við Vigdís Hauks
Ég talaði við Vígdís Hauksdóttir fyrir utan Bónus fyrir viku síðan.
Hún var að sinna svona hefðbundinni kosningabaráttu vinnu. Dreyfa bæklingum og annað.
Ég spurði hvort XB ætlaði að lækka skatta. Hún sagði að XB ætlaði ekki að lækka skatta heldur að einfalda skattkerfið.
Að einfalda skattkerfið er fínt í sjálfu sér.
En sú staðreynd að XB ætlar að halda óbreyttri skattpíningu vinstri stjórnarinnar er óhugnarleg hugsun.
hvells
![]() |
Vilja skattalega hvata til að ráða og framleiða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.4.2013 kl. 16:40 | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Í fréttinni segir ". . . . innleiða jákvæða hvata í stað neikvæðra – hvata til að vinna meira, ráða fólk í vinnu og framleiða meira."
Þetta hljómar voðalega flott allt saman en er ekki hægt nema skattar séu lækkaðir. Ég reikna með að ég haldi mig við Hægri græna, þeir eru eini flokkurinn sem ég hef heyrt að vilji beinlínis minnka umfang hins opinbera.
Okkar vandi er fyrst og síðast inngrip hins opinbera.
Helgi (IP-tala skráð) 13.4.2013 kl. 11:59
HG vilja líka 20% skatt á alla línuna, eina vitið.
Sleggjan (IP-tala skráð) 13.4.2013 kl. 12:53
já HG vill 20% skatt á línuna
besta kosningaloforð hingað til
en á mót er svo mikið rugl í þeirra stefnuskrá að það er verið að halda mann frá þessum flokki. Sem er mjög sorlgeg útaf hann er að kynna sem hægrameginn við XD ... sem er ekki rétt ef þú lest stefnuskránna
Ef XD eða HG er það mest hægra sem er í boði á íslandi þá er það sorglegt..... nóg er valið vinstrameignn
afhverju er kommunistaflokkur einsog alþýðufylkingin að fá athygli..... afhverju er fjárshyggjufélagið ekki að bjóða fram?
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 13.4.2013 kl. 18:40
Ég hef verið meðlimur í Frjáhlyggjufélaginu frá árinu 2005 og vona að þeir fari farm í nánustu framtíð.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 14.4.2013 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.