Laugardagur, 6. apríl 2013
Össur horfir öfundaraugum til Jóns Baldvins
Jón Baldvin er hetja í augum Eystrasaltslandanna. Honum er boðið í fínar veislur, gata nefnd eftir honum. Bara fyrir að viðurkenna sjálfstæði.
Össur horfir öfundaraugum á hann. Vill vera memm.
Össurri datt í hug að velja Palestínu til að komast í Jón Baldvins klúbbinn. Why not hugsaði Össur.
Á máli sem hann hefur ekki hundsvit á.
Persónulegur metnaður og upphafning gerir fólk blint stundum.
kv
Sleggjan
![]() |
Reyndu að beita Ísland fortölum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hann er einfaldlega að ljúga. Eins og litlir táningsstrákar ljúga oft til að gera sig breiða í augum annarra ef þeir eru eitthvað seinþroska. Maðurinn sem hrakti sendiherrann af landi brott. Vitfirrtur maður sem reynir að gera sig stóran með að ljúga að því að stórþjóðir hafi áhuga á honum. Það var öllum alveg sama og meira að segja Palestínumenn skammast sín fyrir hann eftir hræðilega frammistöðu hans í fjölmiðlum sem varð málstað þeirra til minnkunnar. Með svona vini- hver þarf óvini? Eins og máltækið segir.
Jensen (IP-tala skráð) 6.4.2013 kl. 23:00
Jón Baldvin er líka fáviti. Það veit varla hræða í Eistrasaltslöndunum hver hann er. Hann getur slegið um sig hetjuljóma með þessu hér heima í augum fávita, en almenningur í þessum löndum, einnig háskólamenntaðir meðal hans, vita ekkert af honum og hafa ekki minnsta áhuga á honum. Jafnvel ekki sagnfræðingarnir.
Jensen (IP-tala skráð) 6.4.2013 kl. 23:02
Hvaða fífl sem er, sérstaklega ef það heldur það græði eitthvað á því, aðdáun eða annað sem kitlar hégómann, en menn fá í raun aldrei fyrir jafn ómerkilegan hlut, getur lyft upp penna og skrifað undir eitthvað plagg. Nú eða mætt akfeitir í sjónvarpsþátt og þóst skilja ensku þar til annað kom í ljós, brosað breitt og reynt að hegða sér "arabalega" með ósk um vinsældir, sjálfum sér að athlægi sem og þeim sem voru að eyða tíma í mann. Egóflipp manna fyrir að lyfta penna og segjast svo "stolltir" af því "þrekvirki" er hlægilegt. Mannkynið hefur átt alvöru hetjur og mun eiga þær enn. Össur er andstæða þeirra, ómerkilegi litli hlýðni skrifstofukallinn sem kunni ekkert nema öskra "Heil!"
Jensen (IP-tala skráð) 6.4.2013 kl. 23:06
Þarf maður að vera blár í gegn og helst vera bandarískur zíonisti til að geta haft "rétta skoðun" á þessu máli sem fer svo illa í eistun á ykkur kanasleikjum?
Jón Páll Garðarsson, 7.4.2013 kl. 08:02
Mátt hafa hvaða skoðun sem er á þessu máli.
Össur motives skín í gegn.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 7.4.2013 kl. 10:03
Vinstrimenn hata Israel og USA.
Og stiðja þar með Palestínu.
Óvinur óvinar minns er vinur minn. Eitthvað þannig dæmi.
Án þess að hafa hudnvit á málinu.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 7.4.2013 kl. 10:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.