Laugardagur, 6. apríl 2013
Vondu útlendingarnir
Vondu útlendingarnir.
Hrægammasjóðir.
En hvað vakir í raun fyrir útlendingunum? Af hverju vilja þau ráðgjöf:
".......að hlutverk krónuhópsins sé að leita leiða um hvernig hægt sé að draga úr þeim áhrifum sem útgreiðsla krónueigna gæti haft fyrir fjármálastöðugleika á Íslandi."
Hvað segja þjóðernisöfgamenn núna?
kv
Sleggjan
![]() |
Aðstoðar krónuhóp kröfuhafa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú skilur ekki einusinni hvað þú ert að vitna í þarna.
".......að hlutverk krónuhópsins sé að leita leiða um hvernig hægt sé að draga úr þeim áhrifum sem útgreiðsla krónueigna gæti haft fyrir fjármálastöðugleika á Íslandi."
Þetta er jákvætt. Þýðir að þeir kröfuhafar sem eiga krónur hérna séu að leita leiða til að tryggja það að útgreiðsla þeirra hafi EKKI neikvæð áhrif á efnahagslífið hérna.
Ægir (IP-tala skráð) 6.4.2013 kl. 15:36
Ég er að gera gys af útlendingahöturunum. Hélt það skein í gegn
Mikið rétt, "vondu útlendingarnir" eru ekki svo vondir eftir allt.
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 6.4.2013 kl. 16:05
Það er ekki séns að þú sért svo vitlaus að halda að kröfuhafarnir séu að ráða sérfræðing með hagsmuni Íslands að leiðarljósi...
Sigurður (IP-tala skráð) 6.4.2013 kl. 21:58
Kom mér mjög á óvart Sigurður.
Ég les bara það sem kemur fram í fréttinni og finnst það mjög skýrt. Les það sama og þú.
kv
sl
sleggjan (IP-tala skráð) 6.4.2013 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.