Föstudagur, 5. apríl 2013
Skynsamlegast
Ef búa á til stofnun þá er ég hlynntur að það verði þjóðhagsstofnun.
Ekki happdrættishús eða eitthvað þannig fáránlegt.
En á móti á að leggja niður stofnanir á borð við umboðsmann skuldara sem hefur ekki gert neinum gagn en kostað okkur milljarða.
hvells
![]() |
Ræða nýja þjóðhagsstofnun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:40 | Facebook
Athugasemdir
Þjóðhagsstofnun í gamla daga reiknaði alltaf kosnaðinn á kosningaloforðunum.
Við missum af því núna.
Gaman hefði að sjá hver hefði slegið metið, Framsóknarflokkurinn eflaust!
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 5.4.2013 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.