Spurningar til Femínista

Af hverju kjósa kvennastéttir karlmenn til formennsku?

Ég bara verð að varpa þessari spurningu fram.

Allar líkur eru á að kvennastéttin hjúkrunarfræðingar hafa kosið Ástráð sem formann.

Svo var Haraldur kosinn fyrir nokkrum árum formaður félags leikskólakennara. Leikskólakennarar eru kvennastétt.

Hvernig stendur á þessu. 

Femínistar segja að karlmenn hefta framgang kvenna í atvinnulífinu. Þessi tvö dæmi hrekja það! Ég bendi á einfalda staðreynd, en Feministar hafa ekki bent á staðreyndir.

Ég spyr Hildur Lilendahl þessarar spurningu og vona að hún svari hér.

Svo spyr ég Sóley Tómasdóttur annarar spurningar:

Af hverju var Svana Helen kosin formaður Samtaka Iðnaðarins sem má sanni segja að sé karlastétt? Voru það ekki karlar sem hefta framgang kvenna?

 Leggjum niður kynjagleraugun.

Femínistar er ekkert nema kredda.

kv

Sleggjan

 


mbl.is Endurtaka þarf formannskjör
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Konur eru sjálfum sér verstar. Það var þess vegna sem þær gáfust upp á því að vera ráðandi kynið á sínum tíma eins og þær voru, og kusu frekar þægindin sem fylgja því að geta skammað einhvern annan fyrir flest sem illa fer, t.d. karlmenn.

Það er kominn tími til að karlmenn hætti að vera ráðandi kynið og þjóna konum. Þær þurfa byrja að taka ábyrgð á örlögum sínum sjálfar. Sé hlustað vel er það einmitt það sem þær eru að biðja um, þó að öll þróun mannkynssögunar hingað til hafi sýnt að það er ekki það sem þær vilja í raun og veru.

Ég segi gefum þeim það sem þær biðja um. Þær eiga það skilið elskurnar.

Guðmundur Ásgeirsson, 4.4.2013 kl. 20:14

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Það má spurja líka voru svertingjar í BNA með kynþáttafordóma af því að 93% þeirra kusu Obama?

Er það kynþáttafordómar af aðrir kynstofnar en svertingjar af því að 93% af þeim hefðu kosið Romney?

Svona má lengi velta þessu fyrir sér af hverju annað er sjálfsagt en hitt ekki?

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 4.4.2013 kl. 20:48

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Góður punktur.

Í Bandaríkjunum þykir ekkert tiltökumál að tala um hvítan mann.

Í kosningabaráttunni var meira að segja gert mikið úr kynþætti Romneys og talað um hann sem dæmigerðan "upper class caucasian male of middle age".

Enginn er viðkvæmur fyrir því virðist vera að talað sé um hvíta menn sem uppa.

En ef þú talast um svertingja þar.... skaltu forða þér ef þú ert hvítur.

Förum endilega ekki þessa leið með kvenfrelsið.

Guðmundur Ásgeirsson, 5.4.2013 kl. 01:44

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Biðst afsökunar á rangri hugtakanotkun.

Kynjajafnrétti hefði ég viljað sagt hafa.

Guðmundur Ásgeirsson, 5.4.2013 kl. 01:46

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Tek það líka fram að ég myndi aldrei styðja stjórmálastefnu Romneys.

Guðmundur Ásgeirsson, 5.4.2013 kl. 01:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband