Miðvikudagur, 3. apríl 2013
Innflutt störf
Það er tvö fyrirtæki sem eru að hagnast á því að græða á almenningi með okri.
Þeir nota innflutt vinnuafl til að geta borgað lúseralaun.
Ég hef farið í svona verksmiðju og þar voru bara útlendingar.
Almenningur á ekki að berjast með lakari lífkjörum fyrir tvo auðmenn.
Afnemum tolla og bætum hag almennings.
hvells
![]() |
Um þúsund störf í kjúklingaframleiðslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.