Miðvikudagur, 3. apríl 2013
Rekstrarhagfræði 101
Það er ódýrara að úthýsa þrifum.
Bæði vegna þess að spítalinn heldur útboð og sá sem er með lægsta tilboðið fær verkið. Þeir sem sérhæfa og eiga lægsta tilboðið ná að þrífa á mjög hagkvæman hátt.
Það er mun ódýrara að hafa mann á lágmarkslaunum að þrífa heldur en hjúkrunarfræðing sem er með mun hærri laun. Svo er þrif ekki hluti af þeirra starfi.
Ef þrifin eru ekki gerð nægilega vel eins og ýjað er að í fréttinni þá á einfaldlega að krefja verktakann um betri vinnubrögð annars segja upp samningi. Svo getur verið að verksamningurinn var ekki nægilega vel unnin að hálfu sjúkrahússins.
Það er ekki rétt að kenna úthýsingunni um þetta vandamál.
hvells
![]() |
Óánægja með þrifin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:47 | Facebook
Athugasemdir
Skipta um verktaka vegna samningsbrots.
Samningurinn hlýtur að hafa innihaldið kröfu um að verkin væru fullunnin.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 3.4.2013 kl. 08:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.