Mánudagur, 1. apríl 2013
SVÞ berst fyrir hag heimilanna
Staðreyndin er sú að tveir framleiðendur standa fyrir 95% af alifuglaframleiðslu hér á landi.
Nú hefur komið í ljós að það eru bara tvö fyrirtæki sem eru að níðast á almenningi með alltof háu verði. Tveir auðmenn eru að græða á tá og fingri á kostnað almennings. Margir berjast með kjafti og klóm fyrir þessu kerfi. Það er ótrúleg staðreynd.
Afmenum tollana og bætum hag heimilanna.
hvells
![]() |
Mest innflutt fóður og vinnuafl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:53 | Facebook
Athugasemdir
Góður punktur!
Ragnar (IP-tala skráð) 1.4.2013 kl. 23:33
Þú er væntalega að tala um íslensku verslunarrisana sem SVÞ berjast fyrir?
Bjorn (IP-tala skráð) 2.4.2013 kl. 06:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.