Laugardagur, 30. mars 2013
Yfirkeyrslan
Ríkið keyrði 163,7 umfram fjárheimildir. Afsökunin:
". Má sem dæmi nefna 17,6 milljarða kr. afskriftir skattkrafna umfram áætlun í ríkisreikningi 2009, gjaldfærslu á 33 milljarða kr. eiginfjárframlagi ríkissjóðs til Íbúðalánasjóðs í ríkisreikningi 2010 og gjaldfærslu á 19,2 milljarða kr. framlagi til Landsbankans vegna ábyrgðar á innstæðum í SpKef-sparisjóði í ríkisreikningi 2011,"
Í fyrsta lagi er 17,6 afskriftin umfram skattaáætlun merki um að hækka skatta og minnka kökuna. Eitthvað sem VG kapparnir skilja ekki.
Hitt eru solid afsakanir en þessar afsakanir eru ekki nægjanlegar. Það eru um 100 milljarðar eftir sem er einfaldlega óráðsía hjá þessari vinstri stjórn.
Þeir þykjast ætla að uppfylla Maastrich skilyrðin og taka upp evru.
hvells
![]() |
164 milljarðar umfram fjárheimildir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:58 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.