Föstudagur, 29. mars 2013
Portúgalska leiðin
Portúgal hefur vakið heimsathygli með sinni nálgun á fíkniefnavanda þjóðarinnar.
""Drug users aren't criminals, they're sick," Goulão says. Not everyone agrees -- Pinto Coelho, for example. But the anti-drug commission quickly agreed on this position, which formed the basis for Portugal's experiment in dealing with drug users without dealing in deterrents. "
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:59 | Facebook
Athugasemdir
Kjarni málsins er einfaldlega sá að sala og neysla á fíkniefnum á að vera frjáls, enda hefur ríkisvaldið ekkert með það að gera að skipta sér af einkalífi fólks.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 29.3.2013 kl. 14:28
Það þarf að hugsa þessi mál upp á nýtt, það þarf að afglæpavæða fíkniefnaneytendur, þeir eru fórnarlömb en ekki glæpamenn. Núverandi áherslur hafa engu skilað nema sorg og erfiðleikum fyrir fjölda fólks. Fíklana sjálfa, aðstandendur og aðra sem eiga um sárt að bindan vegna þess hvernig ástandið er og hvernig farið er með þá sem hafa villst af leið og á að hjálpa en ekki fordæma.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.3.2013 kl. 16:24
það virðist vera hin almenna afstaða fólks.
En það hefur enginn pólitiskt þor til að stíga skrefið
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 29.3.2013 kl. 17:15
Tek fram að ég hef ekkert vit á þessum málaflokki, sem betur fer,hef þó oft hugsað það hvort að rétt væri að breyta lögum þanning að Apótekin fá að afgreiða fíklum nokkur gr. af hassi t.d. daglega fyrir lítið gjald, en í staðin skrifi fíklar upp á samþykki að fylgst verði með þeim af heilbrigisyfirvöldum,og hægt verð að senda þá í meðferð þegar heilbrigðisyfirvöld ákveða svo,var svo ekki borgarstjórin að opinbera að hann vildi leyfa hassræktun, þannig að hann gæti komið þessu í Apótekin. Mindi ekki öll þessi glæpamenska stórminka ef þessir fíklar gætu fengið þetta í Apótekinu.
Halldór Guðmundsson (IP-tala skráð) 29.3.2013 kl. 20:16
http://xdogun.is/stefnan/stefna-dogunar-um-breytta-nalgun-i-vimuefnamalum/
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.3.2013 kl. 20:33
Rétt er það Halldór.
Það er mjög líklegt að glæpir minnka við lögleiðingu.
Þegar hlutir eru ólöglegir þá færast þeir neðanjarðar. Þar sem handalögmálið ræður ríkjum en ekki lög og regla.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 29.3.2013 kl. 21:59
Kemur mér á óvart að Dögun er með þetta á stefnuskránni... vel gert.
Það eina jákvæða sem ég sé í þessum flokki.
Kannski maður kýs þennan flokk eftir alltsaman.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 29.3.2013 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.