Föstudagur, 29. mars 2013
NEI sinnar eru með allt niðrum sig
Nú hafa NEI sinnar algjörlega gert upp á bak. Ekkert sem þeir hafa sagt hefur staðist nánari skoðun.
Fyrst var það Írland, svo var það Grikkland, svo var það Spánn, svo var það Ítalía.
Um tíma þorðu NEI sinnar ekki að spá heimsendi yfir neinu einu ríki og sögðu bara að einhver af PIGS löndunum mundi fara í þrot eða segja sig úr Evrusamstarfinu.
Ekkert af þessu hefur staðist og hlýtur því að vera gríðarlegt áfall fyrir NEI sinna og þeirra málstað.
hvells
![]() |
Kýpur ekki á leið úr evrusamstarfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:01 | Facebook
Athugasemdir
og samt halda þeir áfram að bulla - ótrúlegt
Rafn Guðmundsson, 29.3.2013 kl. 14:00
þau hafa verið með allt niðurm sig frekar lengi, þurfa að skipta um buxur (skoðun) eða fá sér belti .
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 29.3.2013 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.