Kjartann er að draga körfuboltann í svaðið

Að benda á Sigurð Ingimundarson sem stóð sig með príði er frekar sorglegt. Kjartan var að haga sig einsog versti hálviti í öllum leiknum. Menn geta séð þennan leik aftur á stöð 2 sport ef menn trúa mér ekki. 

Kjartann réðst á Magnús þegar hann lá í gólfinu eftir alvarlegt högg frá liðsfélaga Kjartnas.. sem var rekinn réttilega útur húsi.

Svo réðst Kjartann, sem er orðinn þrítugur, á tvítugan dreng undir lok leiksins. Það var ekki körfuboltanum til framdráttar.

Svo var Teitur þjálfari bandbrjálaður við dómaranna allan leikinn og þegar dómararnir hættu að nenna að hlusta á Teit þá byrjaði hann að hella sig yfir stigavörðinn. Það var ótrúlegt að horfa uppá þetta og ef eitthvað er þá var þessi ótrúlega barnalega hegðun hjá Teiti og Kjartani sem er að skemma körfuboltan í dag.

En Sigurður Ingimundar var til fyrirmyndar enda virðulegaru landslisþjálfari og margfaldur Íslandsmeistari.

 

hvells 


mbl.is Kjartan Atli: Kasta kveðju á Sigurð Ingimundarson
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ignito

Keflvíkingur að skrifa ?

Þekki ágætlega til körfuboltans og að lesa svona um Keflavík er einfaldlega lestur skáldskapar.

Hitt er annað að það er gott fyrir körfuna að leikir fari í oddaleiki.

Ignito, 24.3.2013 kl. 23:20

2 identicon

Er ekki lágmark að skrifa nafnið á manninum rétt ef þú ætlar að láta taka þig alvarlega?

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 24.3.2013 kl. 23:46

3 identicon

Hvað eru þeir margir úr liði andstæðinga Keflavíkur sem spilað hafa í Toyotahöllini í vetur sem hafa verið reknir úr húsi??? Er þetta leikrit í mörgum þáttum eða endurtekið oft????

Jóna (IP-tala skráð) 24.3.2013 kl. 23:47

4 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Burtséð frá hver gerði hvað í leiknum - þá set eg persónulega spurningamerki við hvernig umræðan í kringum þessa boltaleiki er að þróast. Og eg er að tala um umræðuna sem sem sjá má á videoum tveimur við frétt á mogga (og þetta er ekkert einstakt tilfelli, þetta er orðið mjög algengt)

Jú jú, allir halda með sínu liði og sona og umræðan hefur oft verið á ýmsan hátt á einstaka kaffistofum og einstaka eldhúsi o.s.frv. - en að færa slíka umræðu inní fjölmiðla og gera han þar með almenna og normið - eg set spurningamerki við þetta.

Svona tal, svona ,,tribal menning" - þetta er líka að mínu mati í raun gegn íþróttaandanum, gegn íþróttum sem slíkum, ef svo má segja. þetta er jafnframt óprófessíonal. Ennfremur sem þetta tal er slæm fyrirmynd fyrir yngra fólk.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 25.3.2013 kl. 00:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband