Íbúðaverð og verðbólgan

Hagtölur

Vísitala neysluverðs, febrúar 2013409,9
- Breyting frá fyrra mánuði+1,6%
- Verðbólguhraði m.v. síðasta mánuð+21,1%
- Verðbólga síðustu 12 mánuði

+4,8%

 

Vísitala íbúðaverðs341,3
- Breyting frá fyrra mánuði+1,5%
- Hækkun síðustu 12 mánuði+6,3%

Ef við miðum við verðbólgu og svo vísitölu íbúðaverð seinustu 12 mánuði. Þá hefur íbúðaverð hækkað 1,5% umfram verðbólgu. Þegar íbúðaeigendur fara að gráta þegar verðtryggingin hefur hækkað lánin um 100 þúsund á einum mánuði. Þá má bæta því við að íbúðaverðið sjálft hækkaði um hærri upphæð þ.e. viðkomandi kemur út í plús.

 

hvells 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Held að flestir geti verið sammála um að atvinnuástand á viðkomandi stað ráði mestu um íbúðaverðið,að það sé nóg að Jóhanna og Steingrímur hækki álögur á áfengi og tóbak,til að verðtryggða lánið mitt hækkar,er náttúrlega galið, gaman væri að varðhundar verðtryggingar svari því, hvaða verðmæti hafi orðið til við þessa hækkun hjá Jóhönnu og Steingrími.

Mikil efasemdir eru nú um lögmæti verðtryggingar, á lán til neytenda,eins og hún hefur verið framkvæmd.

Ég vil meina að hún hafi verið ólöglega framsett(reiknuð) allt frá upphafi, 13.gr.laga nr. 38/2001 verðbæta skal greiðsluna en ekki höfuðstólinn,skuldabréf lífeyrissjóðanna segja það sama, verðbæta skal greiðsluna ekki höfuðstólinn.

Þannig að það væri góð byrjun að reikna verðtryggð lán rétt,

og fara síðan í lög um neytendaverd, og verðbréfaviðskipti, MiFID tilskipunina.

Jón Ólafur (IP-tala skráð) 24.3.2013 kl. 15:22

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Jón. Þú getur verðbætt greiðsluna sjálfur. Getur borgað inn á höfuðstólinn ígildi höfuðstólshækkunina.

kv

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 24.3.2013 kl. 17:57

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

jón

Það verða engin verðmæti til með hækkun á áfengisgjödlum.

Enda mæli vísitala neysluverð ekki verðmætasköpun heldur verðlag hinar svokölluðu "vísitölufjölskyldu"

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 24.3.2013 kl. 22:25

4 identicon

"Það verða engin verðmæti til með hækkun á áfengisgjöldum"

Hvernig má það nú vera, því verðtryggði reikningurin minn í bankanum(höfuðstólinn) hækkar altaf þegar Jóhanna og Steingrímur hækka álögur á áfengi,tóbak og benzín.

Ef það eru lög í landinu þarf að fara eftir þeim, 13gr. laga nr.38/2001.FME var víst sett á stofn til að annast það að fjármálafyrirtæki fari eftir lögum, en það hefur greinilega eitthvað misfarist.

Jón Ólafur (IP-tala skráð) 24.3.2013 kl. 22:40

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Enda er innistæðan þín í bankanum tengd vísitölu neysluverðs.

 Verðtrygging er til þess að innistæðan þín heldur raunvirði. Þú ert í rauninni ekki ríkari en kaupmáttur krónunnar þinnar í bankanum heldur gildi sínu.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 25.3.2013 kl. 08:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband