NEI sinnar með allt niðrum sig

Aðal rök NEI sinna hafa verið að við eigum að gera fleiri fríverslunarsamninga við Kína og USA. Nú er það komið á daginn að ESB og USA eru að fara að gera stærsta fríverslunarsamning í heimi og við Íslendingar verðum ekki með.

Þetta hlýtur að vera eins og blaut tuska í andlit NEI sinna og eftir standa NEI sinnar allslausir með allt niðrum sig.

 

hvells 


mbl.is Óttast áhrif fríverslunarsamnings án aðkomu EFTA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alls ekki, utanríkisráðuneytið hlýtur að teljast sá aðili sem fær blauta tusku í andlitið fyrir að vinna ekki að akkúrat svona fríverslunarsamningum vitandi að Íslendingar eru ekki að fara að ganga í ESB. Nema stefnan sé auðvitað að þjóðaratkvæðagreiðslan eigi bara að vera "ráðgefandi" þegar á hólminn er komið.

Gulli (IP-tala skráð) 23.3.2013 kl. 18:40

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Utanríkisráðuneytið hefur reynt að ná samninga við USA síðan eftir stríð.... USA vill ekki gera samninga við okkur.

Svo einfalt er það.

Best væri að ganga í ESB til að fá inn í þennan fríverlsunarsamning. Hann mun bæta lífskjörin á Íslandi gríðarlega og hjálpa íslenskum fyrirtækjum í alþjóðarviðskiptum.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 23.3.2013 kl. 19:00

3 identicon

EFTA er 2.klassi í viðskiptalestinni. Hægt að rifta, breyta og í raun gera hvað sem er með. Sem hentar ESB.

Gunnar (IP-tala skráð) 23.3.2013 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband