Föstudagur, 22. mars 2013
Hinir göfugu
Stjórnmálamenn eru svo göfugir og góðhjartaðir. Þeir hafa nú ákveðið að taka peningana af almenningi og flytja þá erlendis til þrónuarlanda.
Það er göfugt að gefa fátækum og veitir gleði fyrir þá sem gefa.
En það er ekki göfugt að neyða fólk til þess að gefa fátækum með skattheimtu.
Þróunaraðstoð eiga að vera ákvörðun hvers og eins.
Er ekki nær fyrir þingmenn að skrá sig í UNICEF?
Ég væri til að fá tölfræðinga um hversu margir þingmenn eru í UNICEF eða eru þeir bara góðir að gefa annara manna peninga?
En það vita allir að peningagjöf til afríku virkar ekki og er stórskaðleg einsog kemur fram í eftirfarandi myndbandi. Afríka vill ekki meiri peninga og eru þetta orðnir blóðpeningar sem flæða til Afríku svo íslenskir stjórnmálamenn líða betur.
Afrika segir "no more aid"
hvells
![]() |
Deildu um afstöðu Vigdísar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:33 | Facebook
Athugasemdir
Ég mæli með fyrir fólk að fara út til þurfandi landa og taka þátt í sjálfboðavinnu. Það er verðmæt lífsreynsla.
Þá veistu líka þinn tími (sem má alíta sem peningur) fer ekki í yfirbyggingu (skrifstofukostnað).
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 22.3.2013 kl. 19:40
Það er semi ágúst að komist fyrir vestan lágu þrjár rjúpur á lesti. Einsog einhver víli á næturstað troðinn á lensku, nei takk, frekar anda ég ljúfu sem yndi.
Renault (IP-tala skráð) 23.3.2013 kl. 01:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.