Föstudagur, 22. mars 2013
Palestínumenn þökkuðu fyrir sig
Palestínumenn ánægðir með þessa yfirlýsingu hjá Obama.
Þeir hafa barist fyrir fullvalda ríki í áratugi.
Hvað gera þeir í þakklætisskyni, jú þeir skjóta eldflaugum að Ísrael
http://www.aljazeera.com/news/middleeast/2013/03/201332154848685422.html
Íslenskir fjölmiðlar telja það ekki fréttnæmt. Það er einungis fréttnæmt þegar Ísraelsmenn svara fyrir sig. Logic not found.
kv
Sleggjan
![]() |
Styður fullvalda ríki Palestínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Palestínumenn hafa ekki skipulagðan her.
Líklega eru þetta hrottar sem hafa hag af ástandinu eins og það er. Smyglar til dæmis.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hópur Palestínumanna virðist fagna alþjóðlegum sigrum og viðurkenningum á mannréttindabrotum með sprengjukasti.
Jón Bjarni (IP-tala skráð) 22.3.2013 kl. 09:48
Hamas liðar á Gaza ströndinni eru mjög skipulagðir.
Greinilega gott í þeirra áróðursstríði að vera ekki með her samkvæmt skilgreiningunni, svona miðað við kommentið hjá Jóni.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 22.3.2013 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.