Miðvikudagur, 20. mars 2013
Munur
Af hverju er svona ótrúlega mikill munur á það sem Ragnar segir og það sem RUV segir?
"Ragnar segir Norðurál hafa greitt í tekjuskatt einan og sér fyrir utan önnur opinber gjöld 1.534 milljónir í fyrra og 1.281 milljónir árið 2011."
Þetta er eitthvað annað en 0kr eins og kom fram í Kastljósi.
hvells
![]() |
Í hópi þeirra sem greiða mest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.3.2013 kl. 09:18 | Facebook
Athugasemdir
Kastljós er að rugla.
Kalli (IP-tala skráð) 21.3.2013 kl. 00:28
Sæll.
Kommarnir á RUV eru bara að reyna að sá fræjum tortryggni og öfundar í garð þessara fyrirtækja. Sósíalismi er jú hugmyndafræði öfundar og fáfræði.
Tek undir með nr. 1. Ef vel væri ætti einhver að missa vinnuna út af þessum þvættingi Kastljóss.
Helgi (IP-tala skráð) 21.3.2013 kl. 05:51
Það sem Ragnar er eflaust að tala um er skatturinn sem álverið heldur eftir af starfsmönnum sem heitir tekjuskattur, en það er skattur af vinnu starfsmanna. Væri ekki betra að nefna þann skatt sem fyrirtækin eiga að borga af tekjum sínum fyrirtækjaskatt
Óskar Svavarsson (IP-tala skráð) 21.3.2013 kl. 06:48
Munurinn er tekjuskattur af starsmönnum. Það er ekki það sem Kastljós var að fjalla um.
Eftir stendur að álverið sjálft borgar ekki tekjuskatt af sínum hagnaði (sem enginn er vegna bókhaldsbrella).
Þar kemur skýringin.
kv
sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 21.3.2013 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.