Þriðjudagur, 19. mars 2013
Fjölgun nemenda
Ástæðan fyrir þetta klúður er fyrst og fremst engin framtíðarsýn og þessi umboðsvandi þegar menn í bákninu spila með annara manna peninga.
Vandinn núna eru of fáir nemendur. Vilhjálmur Egilsson er nýr skólastjóri á Bifröst og ég vona að hann mun auka fjölbreyttnina á Bifröst.
Einsog staðan er í dag býður Bifröst uppá Viðskiptalögfræði, viðskiptafræði og HHS (Heimspeki, hagfræði, stjórnmálafræði)
Það er engin vöntun á neinu af þessum fögum í íslensku atvinnulífi í dag.
Ég væri til að viðskiptaháskólinn á Bifröst mundi hlusta aðeins á viðskiptalífið.
Bætum tölvunarfræði við þessa flóru. Sjáum hvernig það mun ganga.
Svo er jafnvel hægt að bæta einhverjum verkfræðifögum inn með tímanum t.d hugbúnaðarverkfræði. Nemendur þar geta deilt tímum með tölvunarfræðingum í einhverjum fögum. Samlegðaráhrif.
Það væri gaman að sjá Bifröst taka þessa sveiflu.
Nemendur munu fjölga og Bifröst væri að svara kalli atvinnulífsins.
Ef einhver ætti að þekkja þessa þörf þá er það Vilhjálmur Eigilsson
hvells
![]() |
Skulda fjóra milljarða í nemendaíbúðum á Bifröst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Einnig er hægt að leggja þennan skóla niður. Engin þörf á svona mörgum háskólum fyrir 300þusund manns.
kv
sl
sleggjan (IP-tala skráð) 19.3.2013 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.