Sunnudagur, 17. mars 2013
Þökk sé ESB
Spölur hefur neyðst til þess að auka öryggi almennings á Íslandi vegna ESB reglna sem hafa verið innleitt á Íslandi.
NEI sinnar hljóta að mótmæla þessu.
Enda er þetta krafa frá ESB og ógn við sjálfstæði landsins.
hvells
![]() |
300 milljónir til að bæta öryggi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:45 | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Ætli sennilegri skýring sé ekki að fyrirtækið neyðist til að gera þetta ef það vill að fólk keyri þessi göng?
Helgi (IP-tala skráð) 17.3.2013 kl. 13:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.