Laugardagur, 16. mars 2013
Spútnik
Ég spái því að þessi flokkur fær ágætt fylgi. Ekki endilega yfir 5% en geta verið stolt af sínu framlagi.
Þau geta verið svona spútnik flokkurinn. Fær mikla athygli og þeirra mál getur fengið framgang þó að enginn verði þingmaður.
Það er það sem skiptir máli enda eru þessir einstaklingar að reyna að fá mál í gegn ekki að leita eftir þægilegri innivinnu :D
hvells
![]() |
Píratar kynna úrslit prófkjara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.3.2013 kl. 11:48 | Facebook
Athugasemdir
Ég held það tengist á böndunum við aðrar hreyfingar vinstri flokka í einhverju mæli. Samt trúi ég því ekki að niðurskurður ætti hverft við þennan. Þetta er pólítísk þrjóska hjá formanninum að telja sér hljóðs.
io (IP-tala skráð) 16.3.2013 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.