Punktur

"Hún sagði að ófremdarástand hafi skapast á þingi „sem myndi hvergi nokkurs staðar á nokkrum öðrum vinnustað líðast.“"

Þetta er góður punktur hjá Ragnheiði. Flestir Alþingismenn myndu ekki endast í vikuna á almennum vinnumarkaði.

Hvaða Alþingismaður hefur gegnið vel á hinum almenna vinnumarkaði?

Alþingismenn eru meirihluta þeir sem hafa aldrei unnið neitt "atvinnustjórnmálamenn" eða koma beint frá opinbera geiranum þar sem er ekki hægt að reka starfsmann ef hann er búinn að fá ráðningu.

Það væri allavega fínt að fá menn einsog Frosta inn á Alþingi. Ég er ósammála honum í flestum málefnum en þessi drengur hefur allavega staðið sig vel í atvinnulífinu. Forstjóri Nýherja og svo stofnandi dohop.com. Dálitið pirrandi að hann kallar sig rekstrarhagfræðing þegar hann er í raun viðskiptafræðingur.

hvells 


mbl.is Ófremdarástand á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband