Föstudagur, 15. mars 2013
Samþykkja þjóðarvilja í Stjórnarskránni svo loka sjoppunni
Skulum samþykkja þjóðarviljann í stjórnarskrámálinu (2/3 fylgi í þjóðaratkvæðagreiðslu). Annað eru alvarleg svik sem ekki á að gerast í lýðræðisríkjum.
Hin málin mega alveg bíða. Kosningavíxlarnir, Netspilafrumvarpið hans Ögmunds og fleiri hausverkafrumvörp.
kv
Sleggjan
![]() |
Reynt að semja um þinglok |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
jöfnun atkvæða fyrir kostningar er mikilvægasta málið
sú staðreynd að atkvæði utan að landi gildir meira en í RVK er óásættanlegt
einn maður eitt atkvæði
það er sjálfsögð mannréttindi
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 16.3.2013 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.